Söngvakeppni sjónvarpsins

Söngvakeppni sjónvarpsins

Kaupa Í körfu

Margir sátu sem límdir við skjáinn seinasta laugardagskvöld þegar úrslitakvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins fór fram. Hið umdeilda lag Til hamingju Ísland, í flutningi Silvíu Nætur, bar sigur úr býtum og verður því framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Aþenu í maí. Lagið fékk 70.190 atkvæði í símakosningu íslenskra sjónvarpsáhorfenda en yfir 100 þúsund atkvæði bárust í keppninni MYNDATEXTI Bobbysocks skemmti áhorfendum með gömlum Evróvisjónslagara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar