Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands

Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands

Kaupa Í körfu

Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands voru veitt í gær við athöfn á Bessastöðum. Fjögur verkefni voru tilnefnd í þetta skiptið en það var verkefnið Sport-Cool - Ný tækni til að lina þjáningar við íþróttameiðsl sem hlaut verðlaunin í ár. MYNDATEXTI: Sigurður Örn Aðalgeirsson og Jón Steinar Garðarsson Mýrdal taka við verðlaununum úr hendi Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, en í verkefni þeirra er kynnt ný tækni til að lina þjáningar vegna íþróttameiðsla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar