Söngvakeppni Sjónvarpsins
Kaupa Í körfu
GEISLADISKUR með lögunum fimmtán sem komust í úrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins situr í efsta sæti Tónlistans aðra vikuna í röð. Sjaldan eða aldrei hefur forkeppnin hér heima vakið jafn mikla athygli og því mátti búast við því að slíkur geisladiskur félli í kramið hjá íslenskum plötukaupendum. Á plötunni er að sjálfsögðu að finna sigurlag keppninnar, "Til hamingju Ísland", í flutningi Silvíu Nóttar en það er ljóst að fleiri lög eru að falla í kramið hjá þjóðinni og þónokkur hafa komist í spilun á útvarpsstöðvunum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir