Alþýðusamband Íslands

Alþýðusamband Íslands

Kaupa Í körfu

90 ára afmæli jafnaðarmannahreyfingarinnar á Íslandi fagnað JAFNAÐARMANNAFLOKKAR í Evrópu með verkalýðshreyfingu að bakhjarli urðu til sem mannréttindahreyfing fátæks fólks í baráttu við ofurvald auðs sem safnast hafði á fáar hendur. MYNDATEXTI: Meðal fundargesta voru Rannveig Guðmundsdóttir, þingkona Samfylkingarinnar, Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri og Sighvatur Björgvinsson, fyrrverandi formaður Alþýðuflokksins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar