Íslandsbanki verður Glitnir

Íslandsbanki verður Glitnir

Kaupa Í körfu

ÍSLANDSBANKI hefur breytt nafni sínu og tekið upp nafnið Glitnir, bæði hér á landi og hjá dótturfélögum og skrifstofum í fimm öðrum löndum. Þetta var tilkynnt á samkomu í Háskólabíói um helgina, þangað sem öllum starfsmönnum bankans var boðið. MYNDATEXTI: Hrifnir Einar Sveinsson, formaður bankaráðs Glitnis, og Karl Wernersson stjórnarmaður fóru ekki leynt með gleði sína yfir nýja nafninu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar