Magnús Sigurðsson

Magnús Sigurðsson

Kaupa Í körfu

MK Media í Garðabæ býður upp á stafræna myndatöku fyrir fermingarathafnir og fermingarveislur. "Við erum eiginlega bara tveir í þessu og búnir að vera að á annað ár," segir Magnús Sigurðsson, sem ásamt Kára Vilhjálmssyni rekur MK Media. MYNDATEXTI: Magnús Sigurðsson og Kári Vilhjálmsson, hjá MK Media, bjóða fjölbreytta stafræna þjónustu fyrir ferminguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar