Kattasýning

Kattasýning

Kaupa Í körfu

SÓMALÍKÖTTURINN Kolbeinn Guðmundsson var sigursæll á sýningu Kynjakatta - Kattaræktarfélags Íslands fyrr í mánuðinum. Hann var valinn besta ungdýrið í sínum flokki báða dagana sem sýningin stóð auk þess sem hann hlaut feldhirðuverðlaunin. MYNDATEXTI Ekki væsir um Kolbein Guðmundsson í höndum eiganda síns, Kolbrúnar Gestsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar