Handalögmál í miðborg Reykjavíkur

Handalögmál í miðborg Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Vísbendingar eru um að líkamsárásir séu að verða grófari hér á landi og algengara að vopnum sé beitt. Jafnframt hefur borið á tilefnislausum árásum á venjulegt fólk, sem á sér einskis ills von. MYNDATEXTI: Maður gerir sig líklegan til að efna til handalögmála í miðborg Reykjavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar