Bak við böndin - Kaffibarinn

Bak við böndin - Kaffibarinn

Kaupa Í körfu

Í tilefni þess að glænýr íslenskur tónlistarþáttur er farinn í loftið á sjónvarpsstöðinni Sirkusi var efnt til veislu á Kaffibarnum. MYNDATEXTI: Kjartan F. Ólafsson er meðlimur í hljómsveitinni Ampop, sem er umfjöllunarefni tónlistarþáttarins Bak við böndin í þessari viku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar