Stéttin þrifin við Laufásveg

Stéttin þrifin við Laufásveg

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er ekki amalegt að eiga duglega ömmustelpu en Helga Stephensen, íbúi við Laufásveg í Reykjavík, er svo rík að eiga eina slíka. Sóley Katla Þorsteinsdóttir bar sig myndarlega að þegar hún skolaði óhreinindi af stéttinni hjá ömmu sinni og tíkin Táta gekk samviskusamlega úr skugga um að verkið væri vel af hendi leyst.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar