Rusl

Rusl

Kaupa Í körfu

Reykjavík | Með hækkandi sól og bensínverði fara margir borgarbúar að nota fætur sína og reiðhjól í auknum mæli til að njóta útivistar og jafnvel komast milli staða. Og þegar brynvörnina skortir verður fólk berskjaldaðra fyrir veðrinu, hvort sem það er gott eða slæmt, öðru fólki og umhverfinu, fallegu eða ljótu. Gerist þá fólk gjarnan meðvitaðra um sóðaskapinn í borginni og hafa borgarbúar í auknum mæli rekið augun í rusl, drasl og subbuskap víða. MYNDATEXTI: Subbuskapur Þá sem henda bílförmum af rusli á þennan hátt fyrir utan Sorpu virðist lítið varða fallegt umhverfi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar