Ína Valsdóttir

Ína Valsdóttir

Kaupa Í körfu

Ína Valsdóttir fæddist í Reykjavík 1965. Hún er formaður Átaks, félags fólks með þroskahömlun. Hún stundaði grunnskólanám í Langholtsskóla fram til 12 ára en stundaði svo nám í Öskjuhlíðarskóla fram til 19 ára aldurs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar