Landnámssetrið

Landnámssetrið

Kaupa Í körfu

LANDNÁMSSÝNINGIN Reykjavík 871 +/-2 verður opnuð við hátíðlega athöfn á morgun, föstudag, sem liður á dagskrá Listahátíðar. Á sýningunni má skoða skálarústina sem fannst við uppgröft í Aðalstræti. Skálarústin er frá því á 10. MYNDATEXTI: Halldór Bjarnason smiður er einn þeirra fjölmörgu sem eru að leggja lokahönd á sýninguna í Aðalstræti, sem opnuð verður á morgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar