Silvia Night

Silvia Night

Kaupa Í körfu

Silvía Nótt mætti stálslegin til æfingar í Ólympíuhöllinni í Aþenu í gærmorgun. Bergþóra Jónsdóttir, blaðamaður Morgunblaðsins, sem stödd er ytra, segir að svo virðist sem Silvía sé aftur búin að ná fullri heilsu og að æfingin hafi gengið talsvert betur en í fyrradag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar