Silvia Night

Silvia Night

Kaupa Í körfu

SILVÍA Nótt verður ekki í Evróvisjónkeppninni á laugardag. Það kom í ljós eftir forkeppnina í Ólympíuhöllinni í Aþenu í gærkvöldi. Það var púað og baulað á hana bæði fyrir og eftir flutning hennar á laginu Congratulations eftir Þorvald Bjarna Þorvaldsson. Þegar baulinu linnti eftir söng hennar heyrðust hins vegar mikil fagnaðarlæti. MYNDATEXTI Silvía Nótt með lífvörðum sínum allt annað en ánægð að lokinni keppninni í Aþenu í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar