Arnar Helgason

Arnar Helgason

Kaupa Í körfu

Á TÍU ára ferli sínum sem gröfumaður hefur Arnar Helgason hjá Háfelli aldrei lent í öðru eins atviki og því sem átti sér stað á Suðurstrandarvegi á mánudag. Stór hellir kom þá í ljós við vegaframkvæmdir sem þar standa nú yfir milli Hrauns og Ísólfsskála. Þegar Arnar var að grafa í Bjallabrúnina vestan við Bólið, fyrrum fjárskjól frá Ísólfsskála, greip skóflan skyndilega í tómt og í ljós kom að hún hafði verið rekin niður í geysistórt holrúm - sjálf stóð grafan uppi á miðju hvolfþakinu. MYNDATEXTI Talið er að hellirinn sé 15- 20 metra djúpur, en hann hefur ekki verið fullkannaður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar