Frambjóðendur í Húsdýragarðinum

Frambjóðendur í Húsdýragarðinum

Kaupa Í körfu

FULLTRÚUM stjórnmálaflokkanna í Reykjavík var boðið að koma í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn í Laugardal í gær og opna formlega nýjan fallturn. Turninn er fimmtán metra hár og fara farþegar hans í tólf metra hæð MYNDATEXTI Jóhann Björnsson, Vinstri grænn, Sigrún Elsa Smáradóttir frá Samfylkingu, Marsibil Sæmundardóttir framsóknarkona, Jórunn Frímannsdóttir frá Sjálfstæðisflokknum og Tómas Guðjónsson, forstöðumaður Fjölskyldu- og húsdýragarðsins, tóku salíbunu í nýjum fallturni garðsins í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar