Sveitarstjórnarkosningar 2006

Sveitarstjórnarkosningar 2006

Kaupa Í körfu

LANDSMENN áttu flestir frí í vinnunni í gær en frambjóðendur í sveitarstjórnarkosningunum áttu annasaman dag, enda kosningar rétt handan við hornið. Blaðamaður og ljósmyndari Morgunblaðsins heimsóttu kosningaskrifstofur allra flokkanna í Reykjavík í gær og þrátt fyrir annríki var alls staðar mikil stemning MYNDATEXTI Þrátt fyrir annir var létt yfir þeim Birni Inga Hrafnssyni, Marsibil Jónu Sæmundardóttur og Óskari Bergssyni á kosningaskrifstofunni, en þau skipa þrjú efstu sætin á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar