Sveitarstjórnarkosningar 2006
Kaupa Í körfu
LANDSMENN áttu flestir frí í vinnunni í gær en frambjóðendur í sveitarstjórnarkosningunum áttu annasaman dag, enda kosningar rétt handan við hornið. Blaðamaður og ljósmyndari Morgunblaðsins heimsóttu kosningaskrifstofur allra flokkanna í Reykjavík í gær og þrátt fyrir annríki var alls staðar mikil stemning MYNDATEXTI Sjálfstæðismenn grilluðu pylsur á fjölskylduhátíð við kosningaskrifstofu sína í miðbænum. Guðni Björnsson þáði með þökkum að fá pylsu hjá Gísla Marteini Baldurssyni, frambjóðanda flokksins í borginni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir