Hrafnista - Samningur undirritaður

Hrafnista - Samningur undirritaður

Kaupa Í körfu

SAMNINGUR um kostnaðarhlutdeild Reykjavíkurborgar í 60 rýma hjúkrunarálmu Hrafnistu við Brúnaveg var undirritaður í gær af Steinunni Valdísi Óskarsdóttur borgarstjóra og Guðmundi Hallvarðssyni formanni Sjómannadagsráðs, sem rekur Hrafnistuheimilin. MYNDATEXTI Samningurinn var undirritaður í blíðskaparveðri fyrir utan Hrafnistu í gærmorgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar