Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson

Kaupa Í körfu

VIÐRÆÐUR milli Sjálfstæðisflokksins og Frjálslynda flokksins um meirihlutasamstarf í borgarstjórn Reykjavíkur hófust eftir hádegi í gær og stóðu yfir með hléum fram eftir kvöldi. Vilhjálmur Þ. MYNDATEXTI: Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins og Frjálslynda flokksins áttu tvo fundi á heimili Ólafs F. Magnússonar í gær. Hér ræða þeir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson og Ólafur við fjölmiðla að loknum fyrri fundinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar