Mótmælaganga frá Hlemmi

Mótmælaganga frá Hlemmi

Kaupa Í körfu

Fjöldi fólks tók þátt í göngu Íslandsvina frá Hlemmi að Austurvelli undir dynjandi hljóðfæraleik og söng margra af helstu listamönnum þjóðarinnar á laugardag. Á Austurvelli var síðan haldinn útifundur með fjölbreyttri dagskrá. Þar komu m.a. fram tónlistarmennirnir Hjálmar, KK, Benni Hemm Hemm, Flís og Bogomil Font, Ragnhildur Gísladóttir auk skálda og annarra listamanna. MYNDATEXTI: Á meðal göngumanna sem börðu bumbur af krafti, til stuðnings náttúru Íslands, voru meðlimir Sigur Rósar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar