Mótmælaganga frá Hlemmi
Kaupa Í körfu
Fjöldi fólks tók þátt í göngu Íslandsvina frá Hlemmi að Austurvelli undir dynjandi hljóðfæraleik og söng margra af helstu listamönnum þjóðarinnar á laugardag. Á Austurvelli var síðan haldinn útifundur með fjölbreyttri dagskrá. Þar komu m.a. fram tónlistarmennirnir Hjálmar, KK, Benni Hemm Hemm, Flís og Bogomil Font, Ragnhildur Gísladóttir auk skálda og annarra listamanna. MYNDATEXTI: Á meðal göngumanna sem börðu bumbur af krafti, til stuðnings náttúru Íslands, voru meðlimir Sigur Rósar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir