Borgarstjórnarkosningar 2006

Borgarstjórnarkosningar 2006

Kaupa Í körfu

Hlutur kvenna í sveitarstjórnum landsins jókst um tæplega fjögur prósentustig samkvæmt niðurstöðum kosninganna um helgina. Hlutur kvenna í sveitarstjórnum landsins er nú um 35,9%, en var 32% eftir síðustu sveitarstjórnarkosningar. Þar áður var hlutur kvenna um 28% í sveitarstjórnum landsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar