Mál Jónínu Benediktsdóttur i Hæstarétti
Kaupa Í körfu
HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest sýknudóm héraðsdóms Reykjavíkur í máli Jónínu Benediktsdóttur gegn 365 prentmiðlum og ritstjóra Fréttablaðsins vegna tölvupósta sem blaðið birti hluta úr á síðasta ári. Var staðfestingu lögbanns, sem sýslumaðurinn í Reykjavík lagði 30. september á sl. ári um birtingu efnis úr póstunum, hafnað og talið að lögbannskrafan væri í senn of víðtæk og óákveðin til þess að taka mætti hana til greina. MYNDATEXTI Sigurjón M. Egilsson, fréttaritstjóri Fréttablaðsins, og Kári Jónasson, ritstjóri Fréttablaðsins, voru glaðir í bragði eftir sýknudóm Hæstaréttar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir