Þjónustumiðstöðvar í Reykjavík

Þjónustumiðstöðvar í Reykjavík

Kaupa Í körfu

ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐVARNAR í Reykjavík fögnuðu eins árs afmæli sínu í gær en af því tilefni var þeim færður blómvöndur og afmæliskort frá Þjónustu- og rekstrarsviði borgarinnar. Þjónustumiðstöðvarnar eru sex talsins, þ.e. þjónustumiðstöð Vesturbæjar (Vesturgarður), þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis, þjónustumiðstöð Breiðholts, þjónustumiðstöð Grafarvogs og Kjalarness (Miðgarðs), þjónustumiðstöð Árbæjar og þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða. MYNDATEXTI Regína Ásvaldsdóttir, sviðsstjóri þjónustu- og rekstrarsviðs, afhendir Ragnari Þorsteinssyni, framkvæmdastjóra þjónustumiðstöðvar Breiðholts, blómvönd í tilefni af eins árs afmæli þjónustumiðstöðvanna í Reykjavík í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar