Nína Tryggvadóttir

Nína Tryggvadóttir

Kaupa Í körfu

GALLERÍI Turpentine í Ingólfsstræti stendur nú yfir sýning á verkum Nínu Tryggvadóttur (1913-1968) sem fylgt er úr hlaði af dóttur hennar, Unu Dóru Copley. Yfirskrift sýningarinnar, Í samhengi, vísar til þess að hér er um að ræða yfirlit sem spannar feril Nínu frá 1937 til 1967. Í vandaðri sýningarskrá er nokkur fjöldi litprentaðra mynda.MYNDATEXTI Eitt verka Nínu Tryggvadóttur á sýningunni í Turpentine.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar