Galdraskyttan

Galdraskyttan

Kaupa Í körfu

TÓNLIST - Þjóðleikhúsið Listahátíð í Reykjavík Galdraskyttan eftir Carl Maria von Weber í þýðingu Gunnsteins Ólafssonar. Aðalhlutverk: Kolbeinn Ketilsson, Hlín Pétursdóttir, Hrólfur Sæmundsson, Elísa Vilbergsdóttir, Guðmundur Jónsson, Herbjörn Þórðarson, Hafsteinn Þórólfsson og Stefán Arngrímsson. MYNDATEXTI: "Kolbeinn Ketilsson tenór var líka pottþéttur í hlutverki sínu sem Max ogHrólfur Sæmundsson bariton, í hlutverki Kaspars, sýndi sömuleiðis glæsileg tilþrif," segir í umsögn um Galdraskyttuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar