Bubbi Morthens

Bubbi Morthens

Kaupa Í körfu

Sjónspilið var ótrúlegt þegar blaðamaður kom inn í hallargeyminn á afmælistónleika Bubba. Heyrði starfsmenn tala um að þeir hefðu aldrei upplifað aðra eins "pródúksjón". MYNDATEXTI: "Að horfa á manninn jafn geislandi af orku og smitandi gleði hreif mann með í eins konar flóðbylgu af kátínu." (Bubbi Morthens 50 ára afmælistónleikar í Laugardallshöll)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar