Sjómannasamband Íslands

Sjómannasamband Íslands

Kaupa Í körfu

ÆTTINGJAR Matthildar Harðardóttur og Friðriks Hermannssonar afhentu í gærdag Sævari Gunnarssyni, formanni Sjómannasambands Íslands (SSÍ), og Hólmgeiri Jónssyni framkvæmdastjóra áskorun þess efnis að Jónas Garðarsson verði settur úr stöðu formanns Sjómannafélags Reykjavíkur (SR), gjaldkera SSÍ, sem og öðrum nefndum er hann situr í á vegum SSÍ og SR. MYNDATEXTI Ættingjar Matthildar Harðardóttur og Friðriks Hermannssonar afhenda Sævari Gunnarssyni, formanni Sjómannasambands Íslands, og Hólmgeiri Jónssyni, framkvæmdastjóra SSÍ, áskorunina í gærdag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar