Margrét Auðunsdóttir 100 ára
Kaupa Í körfu
VERKALÝÐSLEIÐTOGINN Margrét Auðunsdóttir, fyrrverandi formaður Sóknar, hélt upp á hundrað ára afmælið sitt í gær í félagsskap afkomenda sinna. Veislan var ekki mjög fjölmenn enda Margrét ekki mikil veislukona og hefur víst sjaldan efnt til fagnaðar vegna afmælis síns, þótt hún hafi haft ein hundrað tækifæri til þess. Margrét tók á móti afkomendunum á gamla heimilinu sínu að Barónsstíg en hún er búsett á Elliheimilinu Grund. Á myndinni með Margréti er sonur hennar, Haukur Bergsteinsson, og dætur hans tvær, Margrét og Agnes, ásamt Söru og Hauki, börnum Agnesar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir