Samtök atvinnulífsins (SA) og Alþýðusamband Íslands (ASÍ)

Samtök atvinnulífsins (SA) og Alþýðusamband Íslands (ASÍ)

Kaupa Í körfu

ASÍ og SA leggja sameiginlegar tillögur um leikreglur á vinnumarkaði fyrir stjórnvöld MYNDATEXTI: Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar (t.v.), og Ragnhildur Arnljótsdóttir, ráðuneytisstjóri í félagsmálaráðuneytinu, ganga af fundi með fulltrúum ASÍ og SA í gær. Í bakgrunni eru Ingvi Már Pálsson frá tekju- og lagaskrifstofu fjármálaráðuneytisins og Ármann Kr. Ólafsson, aðstoðarmaður fjármálaráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar