Audrey Kahara Kawuki

Audrey Kahara Kawuki

Kaupa Í körfu

Audrey Kahara Kawuki er kennari í frumkvöðlafræðum og stjórnun smárra fyrirtækja og býr í Kampala í Úganda ásamt eiginmanni sínum og fjórum börnum. Hún vinnur við þekktan háskóla, Makerere-viðskiptaháskólann og er yfirmaður frumkvöðlaseturs skólans. Audrey er með BS-próf í landbúnaðarfræðum og lagði í MBA-prófi sínu áherslu á stjórnun smáfyrirtækja. MYNDATEXTI Audrey Kahara Kawuki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar