Baugsmál - Héraðsdómur

Baugsmál - Héraðsdómur

Kaupa Í körfu

FYRSTA ákæruliðnum í endurákæru í Baugsmálinu var í gær vísað frá Héraðsdómi Reykjavíkur þar sem Arngrími Ísberg héraðsdómara þótti ekki koma nægjanlega skýrt fram hvernig sú atburðarás sem þar er lýst brjóti gegn lögum. MYNDATEXTI Ákæruvaldið hefur þrjá sólarhringa til að kæra úrskurð héraðsdóms.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar