Jóní

Jóní

Kaupa Í körfu

FYRSTA stóra einkasýning Jóníar Jónsdóttur verður opnuð í Gallery Turpentine í dag kl. 16. Hún er líklega þekktust fyrir að vera ein þríeykisins í Gjörningaklúbbnum eða The Icelandic Love Corporation, eins og þær kalla sig á ensku. "Við erum allar stelpurnar í Gjörningaklúbbnum að halda einkasýningar á þessu ári og ég ríð á vaðið," segir Jóní. "Það er partur af okkar þroska að fara aðeins út fyrir það samstarf og yfir í sjálfið MYNDATEXTI Náttúran er áberandi á sýningu Jóníar Jónsdóttur sem verður opnuð í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar