Stuðmenn

Stuðmenn

Kaupa Í körfu

HINIR einu sönnu Stuðmenn voru með tónleika á laugardaginn á NASA við Austurvöll. Tónleikarnir mörkuðu upphaf tónleikaferðar um landið en Stuðmenn eru að þessu sinni með söngkonuna Birgittu Haukdal og leikarann Stefán Karl innanborðs, auk Valgeirs Guðjónssonar. Það var ekki annað að sjá en tónleikagestir á NASA kynnu þessari skipan sveitarinnar vel. MYNDATEXTI Egill Ólafsson var flottur að vanda þar sem hann fór fyrir sínu fólki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar