Valgerður Sverrisdóttir og Yi Xiaozhun
Kaupa Í körfu
ÍSLAND gæti orðið fyrsta Evrópulandið til að gera fríverslunarsamning við Kína sem er fjölmennasta ríki heims.Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, fundaði í gær með Yi Xiaozhun, aðstoðarutanríkisráðherra Kína en unnið hefur verið að þessari hugmynd frá árinu 2004. Valgerður segir að hagkvæmnisathugun sé nú lokið og að niðurstaðan hafi verið sú að jákvætt sé fyrir bæði löndin að fara í þessar viðræður. Hagkvæmnikönnunin sjálf undirstrikar mikilvægi þess að lækka og afnema tolla og hindranir í viðskiptum á öllum sviðum, einkum hvað varðar viðskipti með vörur og þjónustu. MYNDATEXTI: Valgerður Sverrisdóttir fundaði í gær með Yi Xiaozhun, aðstoðarutanríkisráðherra Kína. Viðskipti milli Íslands og Kína hafa breyst mikið á tíu árum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir