Dýraspítalinn Víðidal

Dýraspítalinn Víðidal

Kaupa Í körfu

Meðhöndlun málleysingjans Dýr hafa frá alda öðli verið manninum kær. Meira að segja í borgarsamfélagi samtímans leggja menn mikið á sig til að halda dýr, virða þau og hirða. MYNDATEXTI: 10:39 Það er tanndagurinn mikli í Víðidal. Persneski kötturinn INXS, eins árs, bíður á borðinu eftir að barnatönn verði fjarlægð. Hrafnhildur kemur svo með Poodle-hundinn Lucky, sjö ára, sem er Ameríkani ofan af velli, en hann er á leið í tannhreinsun. Slíkar aðgerðir eru algengar enda fólk orðið mjög meðvitað um tannhirðu dýra, að sögn Lísu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar