Dýraspítalinn Víðidal

Dýraspítalinn Víðidal

Kaupa Í körfu

Meðhöndlun málleysingjans Dýr hafa frá alda öðli verið manninum kær. Meira að segja í borgarsamfélagi samtímans leggja menn mikið á sig til að halda dýr, virða þau og hirða. MYNDATEXTI: 11:08 Hundar starfsmanna Dýraspítalans fá langþráð útivistarleyfi og ryskjast um grundir eins og lífið sjálft sé í húfi. Nokkrir hundar fylgja eigendum sínum í vinnuna á degi hverjum og bíða á kaffistofunni. Hér bregða þeir Baldur, Finnur og Gutti á leik úti í móa

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar