Dýraspítalinn Víðidal

Dýraspítalinn Víðidal

Kaupa Í körfu

Meðhöndlun málleysingjans Dýr hafa frá alda öðli verið manninum kær. Meira að segja í borgarsamfélagi samtímans leggja menn mikið á sig til að halda dýr, virða þau og hirða. MYNDATEXTI: 15:29 Stund milli stríða. Ólöf og Lísa komast í langþráðan hádegismat. "Það er ekki alltaf svona mikið að gera. Ég komst einu sinni í mat á réttum tíma. Það var í febrúar," segir Ólöf og hlær. Baldur, hundur Ólafar, lætur sér fátt um finnast enda búinn að venjast slettirekunum á spítalanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar