Ann Veneman

Ann Veneman

Kaupa Í körfu

Ann Veneman, framkvæmdastjóri Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF), er nú stödd hér á landi en á föstudag var undirritaður samstarfssamningur við UNICEF á Íslandi til frambúðar. MYNDATEXTI: "Við megum alls ekki missa sjónar á því sem skiptir máli," segir Ann Veneman framkvæmdastjóri UNICEF.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar