Pjetur Stefánsson

Pjetur Stefánsson

Kaupa Í körfu

Myndlistar- og tónlistarmaðurinn Pjetur Stefánsson sendi frá sér plötu á dögunum eftir langt hlé. Árni Matthíasson tók Pjetur tali og komst að því að hann gefur út aðeins sér til skemmtunar. MYNDATEXTI: "Ég hef sagt það áður og segi það enn að ég þarf ekki að meika það nema einu sinni," -Pjetur Stefánsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar