Eiland

Eiland

Kaupa Í körfu

Myndlist | Fimm listamenn halda sýninguna Eiland MARGT var um manninn á opnun sýningarinnar Eiland í Gróttu á laugardag. Að sýningunni standa fimm listamenn sem lagt hafa undir sig byggingarnar á eyjunni smáu auk þess að sýna útilistaverk. MYNDATEXTI: Haraldur Jónsson og Þorsteinn Geirharðsson virða fyrir sér skel úr sýningu Harlads. Elísabet Þórunn Guðnadóttir og Tinna Sigrún Pétursdóttir standa álengdar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar