Guðrún Ásmundsdóttir og leikarar
Kaupa Í körfu
ÉG VAR svo heppin að vera ein af síðustu nemendum Lárusar Pálssonar leikara en hann lagði mikla áherslu á að kenna nemendum sínum að flytja ljóð og leiddi okkur unglingana inn í heim ljóðsins, sem er ævintýraheimur. Ég hafði engan áhuga á þessu áður en ég byrjaði að læra hjá honum," segir Guðrún Ásmundsdóttir leikkona en hún er skipuleggjandi ferðarinnar "Á vit skáldanna" sem hefst kl. 13 við Höfða í Borgartúni á morgun. MYNDATEXTI: Guðrún Ásmundsdóttir ásamt leikurunum Karli Guðmundssyni, Jóni Júlíussyni og Ástu S. Ólafsdóttur
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir