Sólveig Hafsteinsdóttir

Sólveig Hafsteinsdóttir

Kaupa Í körfu

NOKKUR fjöldi Íslendinga flýgur á milli landa til að komast til og frá vinnu og eru dæmi um að fólk fljúgi einu sinni í viku að meðaltali. Dæmi eru um að sjómenn landi í Kanada og fljúgi heim á milli túra, lögfræðingar búsettir í Svíþjóð fljúgi heim til Íslands til að vinna, læknar fljúgi til Norðurlandanna eða Bandaríkjanna til að sinna störfum þar og öfugt. Morgunblaðið ræddi við tvo Íslendinga sem búa í einu landi og starfa í öðru og láta þeir vel af þessum aðstæðum þrátt fyrir álag á köflum. MYNDATEXTI: Sólveig Hafsteinsdóttir er í Svíþjóð á virkum dögum en á Íslandi með fjölskyldunni um helgar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar