Súkkulaðinudd - Laugar spa

Súkkulaðinudd - Laugar spa

Kaupa Í körfu

Súkkulaði, sem var kallað fæða guðanna, er ekki aðeins notað til matar- og sælgætisgerðar. Í Laugum Spa er hægt að fara í sérstakt súkkulaðinudd og er þetta ný tegund nudds hér á landi og hefur það notið mikilla vinsælda. Súkkulaði er unnið úr kröftugri jurt, sem hefur um þúsundir ára verið notuð í lækningaskyni. Íbúar hitabeltislanda nota kakó til að vinna á sníkjudýrum og draga úr áhrifum af snákabitum, en einnig til sótthreinsunar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar