Spurningakeppni dragdrottninga
Kaupa Í körfu
Á HVERJUM föstudegi etja gáfumenni kappi í spurningakeppninni Drekktu betur sem fram fer á Grand Rokki. Síðasta keppni var með óvenjulegum hætti en þá voru mættar dragdrottningar sem spurðu keppendur út í ýmsa hluti tengda samkynhneigð í fortíð og nútíð. Gunnar Árnason stóð uppi sem sigurvegari eftir harða keppni og hlaut koss og bjórkassa að launum. MYNDATEXTI: Georg kíkir á svörin hjá Guðmundi Hreiðarssyni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir