Tónleikar Sigur Rósar á Miklatúni

Tónleikar Sigur Rósar á Miklatúni

Kaupa Í körfu

SAMFYLKINGIN mun leggja fram tillögu í borgarráði á morgun, fimmtudag, um að fela Höfuðborgarstofu að kanna leiðir til samstarfs um kaup eða leigu á sviði sem koma má upp á Miklatúni yfir sumartímann til að gera sumartónleika þar að föstum lið í borgarlífinu. Samfylkingin telur að einstæðir tónleikar Sigur Rósar sl. sunnudagskvöld hafi sannað notagildi Miklatúns sem tónleikastaðar sem rúmar mikinn fjölda fólks vandræðalaust.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar