Roger Hodgson

Roger Hodgson

Kaupa Í körfu

Roger Hodgson, ein helsta driffjöður hljómsveitarinnar Supertramp, hélt tónleika á Broadway í gærkvöldi en þar lék hann eigin lög, bæði af sólóplötum sínum en einnig lögin sem hann gerði ódauðleg með Supertramp. Tónleikarnir voru vel sóttir og góð stemning ríkti meðal tónleikagesta. Áður en Hodgson steig á sviðið á Broadway lék tónlistarmaðurinn KK fyrir gesti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar