Hólabækur

Hólabækur

Kaupa Í körfu

Af þeim um 490 bókum, sem ríkisstjórnin festi kaup á úr safni Ragnars Fjalars Lárussonar, og forsætisráðherra afhendir á Hólum í dag, teljast 280 til Hólaprents, tvær voru prentaðar á Núpufelli í Eyjafirði og 22 í Skálholti. Freysteinn Jóhannsson fjallar um málið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar