Katrín Jónsdóttir göngustjóri Gleðigöngunnar

Katrín Jónsdóttir göngustjóri Gleðigöngunnar

Kaupa Í körfu

Þú stjórnar Gleðigöngunni á Hinsegin dögum, í hverju felst það? Starf göngustjórans er ansi fjölbreytt en ég skilgreini það þannig að ég sé tengiliður milli þeirra sem eru með skipulögð atriði í Gleðigöngunni og allra þeirra þúsund hluta sem eru nauðsynlegir til að allt þetta frábæra og mikla starf gangi upp á sem bestan og öruggastan hátt. Ég hef yfirumsjón með uppröðun í gönguna, þ.e. hver er staðsettur hvar og þá þarf meðal annars að huga að því hverjir eru með tónlist og hverjir ekki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar