Katrín Jónsdóttir göngustjóri Gleðigöngunnar
Kaupa Í körfu
Þú stjórnar Gleðigöngunni á Hinsegin dögum, í hverju felst það? Starf göngustjórans er ansi fjölbreytt en ég skilgreini það þannig að ég sé tengiliður milli þeirra sem eru með skipulögð atriði í Gleðigöngunni og allra þeirra þúsund hluta sem eru nauðsynlegir til að allt þetta frábæra og mikla starf gangi upp á sem bestan og öruggastan hátt. Ég hef yfirumsjón með uppröðun í gönguna, þ.e. hver er staðsettur hvar og þá þarf meðal annars að huga að því hverjir eru með tónlist og hverjir ekki.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir